UMSLÖG

Útsöluverð Verð 0 kr Verð Verð  per 

Umslögin sem við bjóðum upp á koma í þremur gerðum; hvít, kremuð og úr brúnum, endurunnum, pappír.

Hvítu og kremuðu umslögin eru úr 130 g, hágæða og umhverfisvottuðum pappír. Brúnu umslögin eru úr 100% endurunnum, 110 g pappír.

Frá því að pöntun er samþykkt getur tekið allt að 15 virka daga fyrir hana að berast til kaupanda. Vinsamlegast kynnið ykkur pöntunarferlið og í hverju það felst hér.

Ath. umslögin eru ekki seld sér. Þau eru aðeins seld með 'takið daginn frá'-, boðs- og þakkarkortum. Þessi undirsíða er einungis til að velja lit umslaga. Ef verið er að panta bréfsefni er litur umslaga valinn í þessum glugga og bætt við í körfu.