Borðaskipanir eru prentaðar í stærð A1 eða A2 á óhúðaðan (mattan) pappír sem límdur er á frauðspjald.
Frá því að pöntun er samþykkt getur tekið nokkra daga þar til hún er tilbúin til afhendingar í Reykjavík.
✦
Aðeins er hægt að breyta texta í þessari hönnun.
Prentun er innifalin í verði.
Framleiðslutími
Við prentum allt eftir pöntunum og tekur það ferli um 1–3 daga áður við póstleggjum.
Sendingar
Við sendum allar sendingar með Dropp. Einnig er hægt að fá vörurnar afhentar í versluninni Mikado, Hafnartorgi.
Skil á vörum
14 daga skilafrestur að því tilskildu að varan sé í upprunalegum umbúðum og í sama ástandi og hún var afhent.
Um okkur
Við sköpum einföld, vönduð og fáguð prentverk og bréfsefni fyrir nútímalegt fólk.
Hlekkir
Skráðu þig á póstlistann
Copyright © 2025 Brotið blað.