Við prentum allt eftir pöntunum og tekur það ferli um 1–3 daga áður við póstleggjum.
Við sendum allar sendingar með Dropp. Einnig er hægt að fá vörurnar afhentar í versluninni Mikado, Hafnartorgi.
14 daga skilafrestur að því tilskildu að varan sé í upprunalegum umbúðum og í sama ástandi og hún var afhent.