Falleg plakatupphengi fyrir prentverkin úr gegnheilli eik. Upphengin gefa myndunum þínum skandinavískan og minimaliskan blæ.
Upphengin klemmast utan um plakatið með seglum og koma í þremur lengdum.
Snærin á 31 og 51 cm eru svört en snærið á 71 cm er ljóst.
Framleiðslutími
Við prentum allt eftir pöntunum og tekur það ferli um 1–3 daga áður við póstleggjum.
Sendingar
Við sendum allar sendingar með Dropp. Einnig er hægt að fá vörurnar afhentar í versluninni Mikado, Hafnartorgi.
Skil á vörum
14 daga skilafrestur að því tilskildu að varan sé í upprunalegum umbúðum og í sama ástandi og hún var afhent.
Um okkur
Við sköpum einföld, vönduð og fáguð prentverk og bréfsefni fyrir nútímalegt fólk.
Hlekkir
Skráðu þig á póstlistann
Copyright © 2024 Brotið blað.