Viðarrammar frá Nielsen Bainbridge.
Scandic viðarrammar úr eik framleiddir í Þýskalandi með ekta gleri. Rammarnir gefa myndunum þínum skandinavískan og minimaliskan blæ.
Rammarnir koma í nokkrum stærðum.
ATH. Því miður er ekki hægt að fá ramma í heimsendingu.
Vinsamlegast athugið
Til þess að finna ramma sem passar, veljið sömu stærð á ramma og mynd sem á að fara í rammann (ytri stærð rammans er ca. 2 cm stærri en myndflöturinn).
Framleiðslutími
Við prentum allt eftir pöntunum og tekur það ferli um 1–3 daga áður við póstleggjum.
Sendingar
Við sendum allar sendingar með Dropp. Einnig er hægt að fá vörurnar afhentar í versluninni Mikado, Hafnartorgi.
Skil á vörum
14 daga skilafrestur að því tilskildu að varan sé í upprunalegum umbúðum og í sama ástandi og hún var afhent.
Um okkur
Við sköpum einföld, vönduð og fáguð prentverk og bréfsefni fyrir nútímalegt fólk.