Skip to content

Sjónarhorn IV・Prent

Einar Guðmundsson

Regular price8.990 kr Sale price
Stærð

Plakötin eru prentuð eftir pöntunum og tekur um 1-3 daga að prenta þau áður en þau eru póstlögð.

Einar Guðmundsson útskrifaðist með BA-gráðu úr grafískri hönnun frá Listaháskóla Íslands vorið 2012. Einar hefur rekið sína eigin vinnustofu frá árinu 2018. Í þessari plakataseríu leikur hann sér með draumkenndar svarthvítar arkitektúrteikningar þar sem áhorfandinn horfir inn frá ákveðnu sjónarhorni.

— Upplag: 50 eintök, númeruð og árituð.
— Plakötin eru prentuð á óhúðaðan 240 g Munken Pure (kremaður).

Hægt er að kaupa ramma með ekta gleri hér.
ATH. Því miður er ekki hægt að fá ramma í heimsendingu.

Reykjavík, Ísland