NÚMER 1 — SÆTAMERKINGAR

Útsöluverð Verð 9.990 kr Verð Verð  per 

Sætamerkingarnar eru prentaðar öðru megin í stærð 95 x 60 mm á óhúðaðan (mattan) 300 g Munken-pappír. Tvær pappírstegundir standa til boða; Munken Polar Rough (hvítur) og Munken Pure Rough (kremaður).

Frá því að pöntun er samþykkt getur tekið allt að 15 virka daga fyrir hana að berast til kaupanda. Vinsamlegast kynnið ykkur pöntunarferlið og í hverju það felst hér.

Aðeins er hægt að breyta texta í þessari hönnun.

Prentun er innifalin í verði.